Dagskrá Frændafundar 9

Lönd ljóss og myrkurs, hafs og vinda. Hvernig móta kraftar náttúrunnar mannlíf og dýralíf, menningu og samfélag í norðri?

Lond ljósins og myrkursins, havsins og vindanna. Hvussu forma náttúrukreftirnar mannalív og djóralív, mentan og samfelag í norðri?

 

Föstudagur 26. ágúst – Oddi 101

16:15 – 19:00   Setning og opnunarfyrirlestrar

16:15   Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, setur ráðstefnuna

16:30   Íslenskur aðalfyrirlesari – Guðfinna Aðalgeirsdóttir: Jöklar á Íslandi og viðbrögð þeirra við loftlagsbreytingum
og samspil þeirra við eldfjöll

17:10   Færeyskur aðalfyrirlesari – Malan Marnersdóttir: Náttúra, skaldslig tekstsløg og ideologi

17:50   Léttar veitingar

Laugardagur 27. ágúst – Oddi 201, 202 og 206

10:00 – 10:40   Íslenskur aðalfyrirlesari
 • Páll Theódórsson – Sodpartikler fra landnamsgårdes røg, nu begravet i jorden, kan fortælle os meget om den ældste beboelse på Island og Færøene Oddi 201
10:45 –12:15 Þrjár málstofur: Forn fræði, Veður og vísindi og Setningar og orð
 • Forn fræði Oddi 201
  • The Archaeology of the Faroe Islands and Iceland: Similarities, differences and new perspectives
   • Albína Hulda Pálsdóttir: Livestock movements in the North Atlantic
   • Ann Sølvia Lydersen Jacobsen: Viking Age burials, interdisciplinary study and archaeological progress
   • Kevin Martin: The Danish Trade Monopoly in the North Atlantic
  • Poul Vestergaard: Nú er Tróndur Óður
 • Veður og vísindi Oddi 202
  • Haraldur Ólafsson: Óveður í Færeyjum og á Íslandi
  • Snæbjörn Pálsson: Animal species in Iceland have been shaped by climate and geology
  • Sigríður Sigurjónsdóttir og Eiríkur Rögnvaldsson: Íslenska á tölvuöld. Kynning á verkefninu: Greining á málfræðilegum afleiðingum stafræns málsambýlis
  • Remco Knooihuizen, Wander Lowie og Annelot Vaatstra: Preaspiratión í enskum við føroyskum málrómi
 • Setningar og orð Oddi 206
  • Ásgrímur Angantýsson: Hjáorð í norrænu eyjamálunum
  • Ingunn Hreinberg Indriðadóttir og Jóhannes Gísli Jónsson: Færsla þungs nafnliðar í íslensku og færeysku
  • Þórhallur Eyþórsson: Staða sagnar í færeyskum danskvæðum
  • Einar Freyr Sigurðsson: Varðveisla falls í íslensku og færeysku
12:15   Matarhlé
 • Ráðstefnugestum er bent á Stúdentakjallarann, Norræna húsið, kaffistofuna á Þjóðminjasafninu og Skrúð á Hótel Sögu
13:30 – 14:50 Náttúra og landslag Oddi 206
 • Anne-Kari Skardhamar: Naturkrefter i færøysk diktning
 • Þorvarður Árnason: Landslag – flokkun, afmörkun, upplifun og gildi
 • Guðrún Kvaran: Nöfn birtu og ljóss, veðurs og hafs
14:50-15:20     Kaffi
15:20 –16:50 Tvær málstofur: Hafið og djúpið og Nemendur og skóli
 • Hafið og djúpið Oddi 201
  • Soffía Auður Birgisdóttir: Að ná sambandi við djúp allífsins
  • Kristján Jóhann Jónsson: Brýtur kjölur í bylgjum hrygg
  • Annika Christensen: Exploring Faroese and Icelandic Relationship to the Sea in Selkie Lore: Kópakonan (1891) and Selshamurinn (1852)
  • Karl S. Guðmundsson og Sæmundur E. Þorsteinsson: Man overboard detection, communication and rescue for small boats
 • Nemendur og skóli Oddi 202
  • Amalía Björnsdóttir: Heimanám og samstarf skóla og heimila í Færeyjum og á Íslandi
  • Erla Olsen og Vár í Ólavsstovu: Kreativ, aktiv og tvørfaklig undirvísing
  • Dansk og danskundervisning i grundskolens afgangsklasse i tre lande, samt norsk og svensk i Island
   • Brynhildur Anna Ragnarsdóttir: Dansk – 1- 2- 3: Centrale resultater fra spørgeskemaundersøgelser i 2016
   • Þórhildur Oddsdóttir: Dansk – 1- 2- 3: Undersøgelsen – ramme, procedure og formål
19:00 Ráðstefnukvöldverður
 • Þeir sem hafa hug á að fara í ráðstefnukvöldverðinn skrá sig hér: fraendafundur.hi.is. Ráðstefnukvöldverðurinn verður í Flórunni (floran.is), Grasagarði Reykjavíkur, 27. ágúst klukkan 19:30. Verðið er 6.200 krónur og eru ráðstefnugestir beðnir um að greiða á staðnum. Innifalið í verðinu er hlaðborð (kjöt-, fisk- og grænmetissmáréttir) og fordrykkur. Fyrir kvöldverðinn, 18:30, verður boðið upp á leiðsögn um Grasagarðinn (grasagardur.is), gestir eru beðnir um að mæta við aðalinnganginn klukkan 18:30.

 

Sunnudagur 28. ágúst – Oddi 201, 202 og 206

10:00 –10:45   Skáldverk og veruleiki Oddi 201
 • Bergur Djurhuus Hansen: Náttúruleivdir. Økokritikkur í føroyskum yrkingum
 • Jón Yngvi Jóhannsson: Sjálfbært fólk? Um hag- og vistkerfi Sumarhúsa
10:50 –12:20 Tvær málstofur: Myrkur, morð og ósögð orð og Efnahagur og þjóðin
 • Myrkur, morð og ósögð orð Oddi 201
  • Dagný Kristjánsdóttir: Melancholia eða Svartagallsraus á Íslandi og í Færeyjum.
  • Ingibjörg Ágústsdóttir: Landscape is Destiny: The Role of Nature, Seasons and Northern Landscapes in Burial Rites by Hannah Kent
  • Aðalheiður Guðmundsdóttir: Myrkur hugans og háloftanna: Um staðbundin einkenni íslenskra ævintýra
  • Paula Gaard: Sagt og ósagt um føroyskar bókmentir
 • Efnahagur og þjóðin Oddi 202
  • Freydís J. Freysteinsdóttir: Efnahagshrun í norðri: Áhrif á fjölskyldur
  • Sigri M. Gaini: Tur/Retur Dk
  • Stefán B. Gunnlaugsson: Efnahagsleg áhrif loðnunnar fyrir Íslendinga
  • Erling Isholm: Grind – ein vinnugrein
12:20 Matarhlé
 • Ráðstefnugestum er bent á Stúdentakjallarann, Norræna húsið, kaffistofuna á Þjóðminjasafninu og Skrúð á Hótel Sögu
13:30 – 14:10 Færeyskur aðalfyrirlesari
 • Sunleif Rasmussen: Tónleikur úr náttúruni og náttúran í tónleiki Oddi 201
14:10 –15:15 Tónar, litir og vatn Oddi 201
 • Hlynur Helgason: Málningin er jökull: Landslags- og náttúruallegoríur Hörpu Árnadóttur
 • Knút Háberg Eysturstein: Tónar av manna munni
 • Gísli Már Gíslason: Uppruni vatnadýra á Norður-Atlantshafseyjum með sérstakri áherslu á Ísland og Færeyjar
15:15 Kaffi
15:45 –17:15 Þrjár málstofur: List og landslag, Kennsla er kúnst og Kyn og kvíði
 • List og landslag Oddi 201
  • Solveig Hanusardóttir Olsen: Listarligar náttúrukreftir fyrr og nú
  • Tóta Árnadóttir: Kópakonan í nýggjari føroyskari list og bókmentum, kynstur ella kitsch?
  • Ása Helga Ragnarsdóttir: Land mitt er fagurt og frítt og fannhvítir jöklanna tindar: Ólgandi kraftar náttúrunnar á Íslandi og Færeyjum gefa ótal möguleika í kennslu
 •  Kennsla er kúnst Oddi 202
  • Ásta Ingibjartsdóttir: „Je est un autre“, eða ég er annar; leiklist í tungumálakennslu
  • Bergljót av Skarði: Undirvísing í føroyskum fyrir útlendingar
  • Kolbrún Friðriksdóttir: Netnám og leiðir til að auka virkni
  • María Anna Garðarsdóttir: Þróun skynjandafrumlaga í íslensku sem öðru máli
 •  Kyn og kvíði Oddi 206
  • Margrét Jónsdóttir: Sögnin kvíða í íslensku og færeysku
  • Dianne Jonas: The Morphosyntax of the verb tykja in Faroese – a Diachronic and Comparative Perspective
  • Guðrún Þórhallsdóttir: Munur á máli íslenskra karla og kvenna á 19. öld
17:15 Ráðstefnuslit  O-201