Ráðstefnur 

Frændafundur var fyrst haldinn á Íslandi 1992 og síðan þá hefur ráðstefnan verið haldin á þriggja ára fresti, til skiptis í Reykjavík og Þórshöfn. Hefð er fyrir því að gefa út ráðstefnurit að loknum Frændafundi. Fyrstu árin var ritið eingöngu prentað en frá og með Frændafundi 7 (2010) hefur það einnig komið út rafrænt. 

Frændafundur 12 í Þórshöfn, 29.-31. maí 2025
Frændafundur 11 í Reykjavík, 16.-18. ágúst 2022
Frændafundur 10, Þórshöfn, 16.-18. ágúst, 2019
Frændafundur 9, Reykjavík, 26.-28. ágúst, 2016
Frændafundur 8 í Þórshöfn, 24.-25. ágúst 2013
Frændafundur 7 í Reykjavík, 21.-22. ágúst 2010
Frændafundur 6 í Þórshöfn, 26.-28. júní 2007
Frændafundur 5 í Reykjavík, 19.-20. júní 2004
Frændafundur 4 í Þórshöfn, 18.-19. ágúst 2001
Frændafundur 3 í Reykjavík, 24.-25. júní 1998
Frændafundur 2 í Þórshöfn, 28.-29. júní 1995
Frændafundur 1 í Reykjavík, 20.-21. ágúst 1992