Ráðstefnuröðin Frændafundur hefur verið haldinn alls 11 sinnum, sex sinnum á Íslandi (1992, 1998, 2004, 2010, 2016 og 2022) og fimm sinnum í Færeyjum (1995, 2001, 2007, 2013 og 2019). Frændafundur 12 verður haldinn í Þórshöfn í Færeyjum 29.-31. maí, 2025.