Frændafundur 11

Frændafundur 11 verður haldinn í Háskóla Íslands (2. hæð í Odda) 16.-18. ágúst, 2022 . Hér fyrir neðan má sjá dagskrá (program) ráðstefnunnar og útdrætti (abstracts). Athugið að ráðstefnan er öllum opin þeim að kostnaðarlausu og það er engin skráning.

Dagskrá

Útdrættir

Sjá einnig Facebook-síðu ráðstefnunnar, https://www.facebook.com/fraendafundur11.