Frændafundur 11

Frændafundur 11 verður haldinn í Háskóla Íslands (2. hæð í Odda) 16.-18. ágúst, 2022 . Hér fyrir neðan má sjá dagskrá (program) ráðstefnunnar og útdrætti (abstracts). Athugið að ráðstefnan er öllum opin þeim að kostnaðarlausu og það er engin skráning.

Nýjustu dagskrá og útdætti má finna á Facebook-síðu ráðstefnunnar; sjá https://www.facebook.com/fraendafundur11.

Bráðabirgðadagskrá

Útdrættir